Jæja þá styttist óðum í jólasýninguna. Fyrstu sýninguna fyrir alla...þ.e.a.s. ekki bara fyrir skólann heldur alla sem vilja í London. Fyrsta sýningin sem kostar inná. Þetta hefur verið langt og strangt æfingarferli og er margt sem mér mislíkar við þessa sýningu en svo líka ...hmm...sumt sem mér líkar við.
Þar sem ég er að læra á fullu núna og má ekki vera að þessum skrifum þá læt ég hér fylgja eina mynd úr æfingarferlinu. Þar sjáið þið mig vinna í ''fjölfatlaða unglingshnátan'' karakternum mínum.
Njótið vel
kv Toni Taðskeggingur
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
jiiiii, færð þér bara sjúss fyrir sýningu og verður ótrúlegur. Finnst þú fallegastur í kjólum elsku toni.
Kveðja,
mamma lasna
hvenær er sýning og hvenær ferðu heim um jólin? Ég kem til london 6-11. des...
Ástarkveðjur frá Ingu slyngu
Post a Comment