Saturday, February 10, 2007

tek þetta á jákvæðninni

soldið mikið drama í seinustu færslu ... en það rigndi þennan dag og þá er ég leiður. En nú er sól og hiti hérna í Madrid og gaman! Held ég hætti bara í þeim tíma sem ég er hjá frk. Trukki því mér líkar mjög vel við alla hina tímana. Vonandi reddast þetta. Og svo leiði ég bara meðleigendurna hjá mér. Ætla að vera svona glataði jákvæði gaurinn og ef þau eru með eitthver leiðindi þá ætla ég alltaf að byrja að dansa við þau og syngja sama lagið, t.d. All We Need Is Love eða álíka útriðið og væmið. Ætla að gera þau klikk á jákvæðninni!


En heii verð að fara að drífa mig í nýju fötin keisarans og skella mér í sturtu!KVeldið er frammundan


Kv Toni Takmarkaði

No comments: