Monday, October 02, 2006

NETTENGING?

hæ get ekki verið lengi!...eða öllu heldur veit ég ekki hvað ég get verið lengi... fann alltíeinu nettengingu hérna í íbúðinni og ég mér líður soldið eins og svona litlum krakkar í fangabúðum sem nær að vingast við dúfu og skrifar svona leynd skilaboð með veika von um að vera bjargað! tíminn er lítill og ég elska ykkur öll og sakna!

það er annars allt fáránlega gott að frétta og aldrei verið jafna mikið að gera í skólanum... enn fer maður bara út í stuttermabolnum sem er frekar nice! ææi vá ég er svo stressaður að missa nettenginguna að ég ætla að hætta að skrifa og anda!

tala við ykkur betur þegar ég fæ alvöru nettengingu sem ætti að vera á föstudaginn!

luv

Toni Timmian!

No comments: